karl heinrich marx

karl marx (1818-83) ólst upp í efnaðri fjölskyldu í þýskalandi en neyddist til að flýja til frakklands,belgíu og síðast englands.orsökin var sú að hinum ríku og voldugu í löndunum sem hann bjó í líkaði ekki við hugmyndir hans.þó hann kæmi úr efnaðri fjölskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggi við eins ójöfn kjör og tíðkaðist.

Comment Stream