Cristiano Ronaldo

Knattspyrnuferill

Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro er einn af bestu fótboltamönnum í heiminum. Hann spilar með Real Madrid á Spáni og landsliði Portúgals. Ronaldo fæddist 5.febrúar 1985 á Madeira í Portúgal. Hann hóf knattspyrnuferil sinn með Sporting Lissabon, þegar Sporting spilaði æfingarleik við stórliðið Manchester United frá Englandi tók Alex Ferguson eftir honum. United fjárfesti í Ronaldo árið 2003 fyrir £12.24 milljónir punda. Ronaldo hafði verið 6 ár hjá Manchester United keypti stórliðið Real Madrid á spáni hann fyrir 80 milljónir punda eða 17 milljarða íslenskra króna.

Comment Stream