Valdimir Lenín

1870-1924

Helsti leiðtogi kommúnista var Valdimir Lenín (1870-1924). Lenín hafði upp mótmæli gegn keisaranum undir lok 19. aldarsvo að hann varð að flýja land.Hann bjó lengi í sviss þar sem hann vann að því að breiða út boðskap kommúnismans. Árið 1917 sneri hann svo til baka til Rússlands til að berjast fyrir kommúnísku samfélagi í heimalandi sínu

Árið 1920 hélt Lenín ræðu yfir ungu fólki:
Það er nauðsynlegt að allir vinni eftir sameiginlegri áætlun, á sameingnarjörð, í sameignarverksmiðjum og verkstæðum, undir sameiginlegri forystu.

Er auðvelt að koma því í kring? Þið sjáið að þetta er ekki eins auvelt og að losa sig við keisarann, landeigendurna og kapítalistana.

Það sem þarf er að verkamenn ali hluta af bændastéttinni upp á nýtt og veiti henni nýjan lærdóm. Þann hluta bænda sem eru vinnandi verða verkamenn að fá yfir sinn flokk til að brjóta niður mótspyrnu þeirra bænda sem eru ríkir og hafa arð af neyð annarra.

Comment Stream