Adolf Hitler

Hitler fæddist 20. apríl í Braunau í Austurríki-Ungverjalandi, nálægt þýsku landamærunum.hann var 1.73 hæð. Hann var fjórði í röð sex barna Alois Hitler og konu hans, Klöru.eiginkon Hitlers hét Eva Braun. Hitler langapi ap læra myndlist og reyndi hann að komast inn í listaháskólann í Vín, en var hafnað.til að afla sér tekna seldi hann málverk og póstkort sem hann seldi sjálfur. Þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir gasárás og var fluttur á herspítala.Á valdatíma sínum leiddi Hitler Þýskaland út í stríð við flesta nágranna sína. Með innrás Þjóðverja í Pólland 1939 hófst seinni heimsstyrjöldin sem lauk með algerum ósigri Þjóðverja sex árum síðar. Á lokadögum stríðsins, þegar rauði herinn hafði nánast alla Berlín á sínu valdi, framdi Hitlersjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi í Berlín sem hann hafði hafst við í frá upphafi árs 1945. Hitler lést 30.apríl 1945, sjálfsmorð.

Hitler flottur á því, alltaf flottur, ástand.

Nasistar tóku hakakrossinn upp sem merki sitt. Hann er fornt tákn sem hefði áður verið notað í mörgum löndum. Í Kína og Indlandi táknaði hakakrossinn hamingju, hér á landi hafði Eimskipafélag Íslands notað líkt merki sem merki. adolf Hitler var höfðingi nasista á sínum tíma.  

Heimildir: