Noregur

Í Noregi búa um það bil 5,156,451 milljónir manns og konungurinn er Haraldur sá tíundi. Noregur er um það bil 323,787 km2 stórt að flatarmáli og höfuðborg landsins heitir Osló.


10 staðreyndir um Noreg.

1. Einhverjir gætu haldið að Noregur ætti sérstakan þjóðarrétt en svo er ekki það er frosin pizza.

2. Einfaldasta leiðin til að tengjast Norðmönnum er að gera gys að svínum.

3. Vinsælasti osturinn í landinu er brúnn á litinn.

4. Í Noregi eru stór fjall,skóg og hálendissvæði en þess vegna eru aðeins um 3% af landinu ræktanlegt.

5. Noregur hefur landamæri að Svíþjóð,Finnlandi og Rússlandi.

6. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi.

7. Fólk hefur búið í Noregi í yfir 12.000 ár.

8. Á 8-11 öld fóru margir norskir víkingar til Íslands,Grænlands,Færeyja og til Bretlandseyja.

9. Frá botnum sumra fjarðanna í Norður-Noregi er aðeins örstutt til landamæra Svíþjóðar en það eru aðeins 8-9 km.

10. 17. Maí árið 1814 fékk Noregur stjórnarskrá.

Comment Stream