Davíð Stefánsson

21. janúar 1895 – 1. mars 1964

  Davíð Stefánsson fæddist í Fagraskógi þann 21. Janúar árið 1895. Faðir hans var bóndi og móðir hans var heimavinnandi húsmóðir. Á yngri árum stundaði hann nám í Gagnfræðiskólanum á Akureyri og lauk honum árið 1911. Eftir það flutti hann til Kaupmannahafnar og hóf skáldaferil sinn þar. Hann stundaði einnig nám í Menntaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 1919, en það sama ár gaf hann út sína fyrstu ljóðabók. Hann nefndi hana Svartar fjaðrir.

Sú bók hafði rómantískan tón sem Davíð hélt alla ritævi sína. Bókin varð afar vinsæl og á nokkrum stöðum var hún lesin of mikið og þá sérstaklega af konum. Þekktasta ljóð þessarrar bókar er „Mamma ætlar að sofna“.

Það sem einkenndi ljóð Davíðs var tilfinningasemi og mælska auk þess sem hann vandaði orðval sitt og miðlaði tilfinningum með einföldum orðum.

Davíð tók þátt í samkeppni um hátíðarkvæði árið 1930 og vann þar til verðlauna. Þessi samkeppni var haldin í tilefni þess að Alþingi á Íslandi var 100 ára. Flest ljóð hans voru flutt á Þingvöllum og hann varð opinbert þjóðskáld vegna þess. Alla tíð eftir það var hann titlaðu sem þjóðskáld. Árið 1941 sannaði hann svo þennan titil fyrir þjóðinni þegar hann gaf út leikritið „Gullna hliðið“. Leikritið byggðist á þekktri þjóðsögu um Sálina hans Jóns míns. Leikritið var sýnt í mörgum leikhúsum höfuðborgarsvæðisins og víða um landið. Það þótti skemmtilegt, fyndið og er sagt hafa höfðað til áhorfenda á öllum aldri.

Einnig skrifaði Davíð skáldsögur en sú sem varð einna helst frægust var Sólon Íslandus sem kom út árið 1940. Hún fjallaði um mann að nafni Sölvi Helgason, sem var fæddur árið 1820. Hann var flakkari, listamaður og heimspekingur á Íslandi á 19.öld. hann missti foreldra sína ungur, var í vist á mörgum bæjum og ákvað eftir þá reynslu að fara að flakka um heiminn. Hann var dæmdur nokkrum sinnum fyrir flakk sitt og einnig fyrir fölsun á reisupassa eða vegabréfi. Sölvi var hýddur oft af mönnum með æðri völd og sat í fangelsi í þrjú ár í Danmörku. Eftir hann eru til um hundruðir mynda af landslögum og hann skrifaði líka handrit með náttúrulýsingum sínum.

Ljóðabók hans „Svartar Fjaðrir“ ber nafn sitt af ljóði sem Davíð nefndi „Krummi“. Með henni var sleginn nýr tónn fromfrelsis og opinskárrar tjáningar. Davíð var útvalinn til þess að túlka listrænt þær tilfinningar sem bjuggu í brjóstum venjulegra Íslendinga. Sum skáld skrifuðu tilfinningar sínar í sandinn og marga þeirra vantaði svokallaða sönggáfu eins og hrafninn hafði. Davíð skildi þessar tilfinningar skáldanna og gerði því Krummann að fulltrúa þeirra. um krumma sem fulltrúa þeirra. Þess vegna heitir bókin Svartar fjaðrir. Þá alla orti um krumma sem fulltrúa þeirra. Þess vegna heitir

Comment Stream