Fyrri heimsstyrjöld

Karen lind Skúladóttir

Árið 1914, 28.júní hafði serbneskur stúdent Garvrilo Princip drepið erkihertogann Franz Ferdinand og frúnna hans af skipun Svörtu hendarinnar. Mörg lönd voru búin að mynda bandalög og ósátt var í mörgum þjóðum.Útaf láts Franz Ferdinands var mikil ósátt i löndum og þannig hófst fyrri heimmstyrjöldin.Þetta var mikið stríð og margir dóu eða særðust illa.Stríðinu lauk með uppgjöf Þjóðverja 11. nóvember 1918. Að stríðinu loknu funduðu fyrrum fjandmenn í Versölum í Frakklandi hvarVersalasamningurinn var gerður.Stríðið olli því að tvö ríki liðuðust í sundur og tvö önnur keisaradæmi liðu undir lok: Austurríki-Ungverjaland og Ottóman veldið liðuðust í sundur og Þýska keisaradæmið og Rússneska keisaradæmið liðu undir lok. Þýskaland glataði öllu veldi sínu utan Evrópu og ný ríki urðu til, svo sem Tékkóslóvakía, Eistland, Lettland, Litháen, Finnland, Pólland og Júgóslavía.

Comment Stream

3 years ago
0

þatta er nú gaman krakkar að gera svona verkefni ha alveg indislegt <3