Popplist

popplist er listastefna sem fyrst kom fram í bandarikjunum árið 1950 og stóð fram til 1960,ástæðan afhverju þessi stefna var kölluð popplist var sú því í henni birtist myndmál auglýsingana og alþýðumenninga nútímanns. frægasti popplista maður var andy warhol sem notaði úrklippur af frægum persónum. samfélagið var mest hrifið af popplist afþví það var mest notaðar vinsælar vörur/persónum.

Enski listamaðurinn Richard Hamilton notaði úrklippur úr dagblöðum og tímaritum í verk sín.

Comment Stream