Karl Marx

5. maí 181814. mars 1883

karl var svakalega áhrifamikill þýskur hagfræðingur, heimspegingur og stjórnmálaspegingur sem er frægastur fyrir greiningu sína á mannskynsögunni. Hann greindi samfélag kapítalismans. Karl ólst upp í efnaðri fjölskyldu í þýskalandi en þurfti síðan að flýja til Frakklands, Belgíu og síðan Englands. ástæðan fyrir því var að hinum ríku og voldugu í löndunum þar sem hann átti heima líkaði ekki við hugmyndir hans. þó að hann kæmi frá efnaðri fjölskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggu við eins ójöfn kjör og tíðkastist

Comment Stream

3 years ago
0

wooow vel gert !! =)