Karl Heinrich  Marx

Karl Marx  ólst  upp   í  efnaðri   fjölskyldu  í  Þýskalandi en  neiddist til  að   flýja  til Frakklands, Belgíu og síðast  Englands. Orsökin var sú að hinum ríku og voldugu lóndum þr sem hann átti heima líkaði ekki við hugmyndir hans.  Þó að hann kæmi úr efnarði fjölskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggi við ójöfn kjör og tíðkaðist.

Karl Heinrich Marx var gríðarlega áhrifamikill þýskur hagfræðingur, heimspekingur og stjórnmálarspekingur sem er frægastur fyrir greiningu sína á mannkynssöguni  í anda þráttarhyggu Hegels sem röð átaka milli stétta. Hann greindi samfélag kapalismans(þ.e. samfélagið eins og það er eftir iðnarbyltinguna) og taldi meðal annars að reglulegar og sívaxandi efnahagskreppur væru innbyggðar í hagkerfis og myndu á endanum leiða til hruns þar sem stéttlaust samfélag tæki við.

Marx tók virkan þátt í stjórnmálahræringum um og eftir miðja 19. öld. Hann skrifaði Kommúnistaávarpið ásamt friedrich Engles 1884 og var leiðandi við stofnun fyrstu alþjóðasamtaka verklýðstefnunni í London 1864. Höfuðrit hans auðmagnið kom út 1869.

Útfærslur á jafnaðarstefnunnisem byggja á verkum Marx eru oft kallaðar Marxismi hafði gríðarleg áhrif á stjórnmál og vísindi á 19. og 20. öld, ekki síst eftir Októberbyltingun bolsévika í Rússlandi1917