Upplýsingamennt

í Lindaskóla

veturinn 2012 - 2013

Í vetur verður upplýsingamennt í Lindaskóla samþætt við annað nám nemenda.
Með samþættingunni er lögð áhersla á að kenna aðferðir upplýsingatækninnar með raunhæfum verkefnum sem unnið er með í skólastarfinu hverju sinni. Meginmarkmiðið er að virkja nemendur til að vinna á sjálfstæðan og skapandi hátt og gefa þeim þannig færi á því að læra með því að framkvæma. Um leið læra nemendur að umgangast tölvuna sem sjálfsagt verkfæri í náminu.

Comment Stream