Sólmyrkvi
Logi Örn og Kristján Elí

Sólmyrkvi

5 Stig Almyrkva Sólmyrkva

Það eru 5 stig í Almyrkva:

1. Hlutasólmyrkvi(fyrsta snerting): Skuggi Tunglsins er að verða sýnilegur yfir hring Sólarinar. Sólin lítur eiginlega út eins og það hefur verið tekin biti af henni.

2. Fullmyrkvi (önnur snerting): Næstum allur hringur sólarinar er hulinn af tunglinu. Áhorfendur í leið skugga Tunglsins (þar sem það verður dökkast á jörðinni) gætu kannski séð Baily’s beads(sjá mynd) og demants hringinn(sjá mynd).

3. Almyrkvi: Tunglið felur hring sólarinnar alveg. Bara kóróna sólarinnar (plasma hringurinn sem er utan um Sólina) sést. Þetta er mesti dramatíski hlutinn af sólmyrkvanum. Á þessari stundu verður himininn dimmur, hitastigið lækkar svakalega og fuglar og verða oft hljóðlát.

4. Almyrkvinn endar (þriðja snerting): Skuggi Tunglsins er að færa sig í burtu og Sólin birtist aftur.

5. Hlutasólmyrkvi endar (fjórða snerting): Tunglið hættir að fara yfir Sólina og sólmyrkvinn hættir á þessari stundu.

Sólmyrkva hermir

Sérstök sjón

Suma hluti er bara hægt að sjá þegar það er almyrkur:

Baily's beads (eða Baily's perlur): Séð í um 10-15 sekúndur fyrir og eftir Almyrkva. Baily's beads eru littlir perlulegir blettir úr ljósi á enda Tunglsins. Þetta gerist vegna þess að opin í fjöllunum og dölunum á yfirborði Tunglsins leifa sólarljósi að komast sumstaðar í gegn en ekki annarstaðar. (Sjá mynd)

Diamond ring(Demants hringur): Þegar Tunglið færist yfir Sólina til að hylja hana, Baily's beads hverfur og skilur eina perlu eftir nokkrar sekúndur áður en almyrkvi gerist. Á þessum tíma í sólmyrkvanum myndar kóróna sólarinnar hring í kringum Tunglið. Hringurinn og perlan sem er eftir af Baily's bead, mynda það sem lítur út eins of demants hringur.

Lithvolf sólarinnar:Andrúmsloft Sólarinnar hefur 3 lög: ljóshvolfið, lithvolfið og sólkórónan. Lithvolfið, sem gefur frá sér rauðan glóa, getur aðeins verið séð í nokkrar sekúndur rétt eftir að demants hringurinn hverfur í almyrkva Sólarinnar.

Corona (Sólkórónan): Eins og lithvolfið, sólkórónan er bara sjáanleg í almyrkva Sólarinnar. Hún getur sést eins og daufur hringur af geislum umhverfis dökka Tunglið í almyrkva.

Skugga bönd: Um eina mínútu fyrir og eftir almyrkva geta bylgju línur úr skiptandi ljósi og skugga geta verið sýnilegar á einlitum flötum. Þessi skugga bönd eru útkoman úr ljósi sem kemur úr þunnum sól-hálfmána sem er endurkastaður af andrúmslofti Jarðarinnar.

Vísindin í almyrkva

Sólin, Tunglið og Jörðin eru í beinni línu.

Bara þeir sem eru staðsettir í leið skugga sólarinnar geta séð Almyrkva. Skuggi Tunglsins er bara nokkur hundruði kílómetra breiður og færir sig austur á bauginn á um 1700 km/h. Út af þessu, þó að sólmyrkvar gerast um 2-5 sinnum á ári, eru það ekki margir sem geta séð þá. Á einhverjum stað á jörðinni, getur Almyrkvi gerst á svona meðaltali einusinni hvert 360 ár.

Almyrkva Sólmyrkur getur verið í marga klukkutíma. Almyrkurið sjálft getur verið allt frá nokkrum sekúndum að 7 og hálfri mínútu. Lengsti sólmyrkvi 21. Aldar var 22. Júlí 2009, þegar almyrkrið var í 6 mínútur og 39 sekúndur.

Almyrkva Sólmyrkvur eru sjaldgæf og geta bara gerst (einusinni á ári til þriðja hvert ár) þegar:

● Það er nýtt Tungl.

● Tunglið er nálægt tungl hnút.*

● Jörðin, Tunglið og Sólin eru í beinni línu.

● Tunglið er sem næst Jörðinni og það getur.

*Tveir punktar sem að leiðir Tunglsins og Sólarinnar mætast og eru þar að segja í sömu "hæð".

Afhverju sjáum við ekki Almyrkva Sólmyrkur alltaf þegar það er nýtt Tungl?

Sporbraut Tunglsins í kringum jörðina hallar upp 5° meðað við sporbraut Jarðar í kringum Sólina. Það eru tveir punktar sem að þessar tvær sporbrautir mætast og eru þeir kallaðir tungl hnútar.

(Rutt) Svæði sem sá 100% sólmyrkva.

(Appelsínugult) Svæði sem sá meira en 90% sólmyrkva.

(Ljós appelsínugult) Svæði sem sá up að 90% sólmyrkva.

(Gult) Svæði sem sá up að 40% sólmyrkva.

(Hvítt) Svæði sem ekki sást neinn sólmyrkvi.

Jarðnánd, jarðfirð og Almyrkva sólmyrkur

Leið Tunglsins í kringum Jörðina er sívöl, með eina hlið sporbrautarinnar nær heldur en hina. Hliðin næst Jörðu heitir jarðnánd og hliðin sem er fjærst heitir jarðfirð.

Sporbrautaleið Jarðar í kringum Sólina er líka sívöl, með Sólina nær öðrum endanum (sólnánd) heldur en hinn (sólfirð).

Sívölu sporbrauta leiðir Tunglsins og Jarðarinnar þýða að fjarlægð Jarðarinnar frá Sólinni og fjarlægð Tunglsins frá Jarðar breytist í gegnum árið. Það þýðir líka að frá Jörðinni séð virðast stærðir Sólarinar og Tunglsins breytast í gegnum árið.

Þegar Tunglið er næst Jörðinni, virðist það vera nokkurn veginn jafn stórt og Sólin. Út af þessu geta almyrkvar af Sólinni bara verið þegar Tunglið er í jarðnánd - það er eini tímin sem að hringur Tunglsins er nógu stór til að hylja allan hring Sólarinar.

Sólmyrkvi 2015
(séð frá þar sem hann er sem mestur)

Heimildir:

nasa.gov (Heimasíða Nasa)

Timeanddate.com

Comment Stream