Lax

Lax er samheiti nokkurra fiskitegunda af ætt laxfiska.

Lax er vinsæll matarfiskur.

Lax er góður í sushi.

Heimkynni laxa er kyrrahaf og Atlantshaf.

Laxveiði hefur verið stunduð á íslandi frá landnámsöld.

Laxinn er bleikur að innan.

Kvenfiskurinn kallast hrygna og karlinn hængur.

Laxahrogn eru seld á fínustu veitingahúsum um allan heim.

Flugvöllurinn í los Angeles heitir LAX.

Villtur lax gengur upp ána til að hrygna.

Hann inniheldur mikið af omega 3 fitusýrum.

fyrr á öldum var laxinn veiddur í net.

laxinn er soðinn grillaður steiktur og reiktur