Týr

María Kristín og Selma Dóra

Týr er djarfastur og best hugaður af ásunum, hann er mjög hraustur samanborinn við aðra menn og er talinn einn af gáfuðustu ásunum. Í orustum skiptir hann lykil máli uppá sigur.

Eitt dæmi um djarfleik hans er þegar hann lokkaði Fenrisúlf til sín til að setja ólina, Gleipni, á úlfinn. En Týr lenti í því óhappi að æsarnir vildu ekki leysa úlfinn og náði hann því að bíta hönd Týrs af. Hönd hans var kölluð úlfliður eftir það atvik.

Comment Stream