íslenskt þjóðfélagslíf 1900-1930

Nú er ný afstigin aldamót og er þetta upphaf 2o. aldarinnar. Það verður alveg rosaleg breyting á samfélaginu á þessari öld. En það helsta sem gerðist á þessu árabili 1900-1930 var t.d. aukin fjölbreytni atvinnugreina. Karlar fóru að vinna í fiskvinnslu, vegagerð og húsbyggingum, en konur fóru í vinnumennsku og þvottastörf. Á þessum árum var mikill hiti í pólitíkinni, líkt og er í dag. þá voru megin áherslurnar uppbyggin í sjávarútvegi, sjálfstæðisbaráttan og fólksflutningar úr sveit í borg. Enn þann dag í dag er verið að berjast við það síðast nefnda.

1914 brast á fyrri heimsstyrjöldin og stóð hún til 1918. Hún hafði áhrif á íslenskt þjóðfélagslíf, það var viðskiptabann á Íslandi á þessum tíma. En kannski má segja að afleiðingar fyrri heimsstyrjaldarinnar hafi verið fullveldi Íslendinga. Við þurfum tvær styrjaldir til að ná sjálfstæði.
Með fyrri styrjöldinni náðum við fullveldi og seinni lýðveldi. Svo í lok þessa tímabils brast á kreppa. Kreppan mikla stóð frá 1930 til 1939, hún stóð lengur yfir á íslandi vegna borgara styrjaldar á Spáni og þá takmarkaðist sala á saltfisk.
Á þessum tíma var nýrómantísk stefna í listum.