🎨Popp List 🎨


🎨Popplist er listastefna sem kom fram í Bandaríkjunum á árunum 1950-60. Á sama hátt og byrjað var að kalla vinsæla tónlist popptónlist þá var vinsæl myndlist kölluð popplist.

Popplista menn tóku myndefni úr ýmsum áttum auglýsingum,teiknimyndaseríu,lífi stórstjarna og fjölmiðlum á árunum 1950-1960🎨

✏️Ein þekktasti popp listamaðurinn er Andy warhol,hann fæddist í Fíladelfíu í Bandaríkjunum árið 1928. Starferli hans hófst á auglýsingateikningu og vann hann einning gluggaútstillingar og sem kvikmyndaleikstjóri✏️📏Mér finnst tæknin svolítið skemmtileg. Sérstaklega myndmálið, hvernig þeir notuðu listina, hvernig þeir notuðu myndefnið tóku það úr sínu venjulega umhverfi og endursköpuðu það í óvenjulegt umhverfi eins og til dæmis ljósmyndir, gosdósir og fleira. 📐

📚stríðunu var ný lokið og voru þeir mikið betur að vígi en aðrar þjóðir og höfðu efni á fjöldaframleiðslu. Þar sem aðrar þjóðir voru fátækari og höfðu bara efn á að kaupa það sem bandaríkja men framleiddu urðu bandaríkin og menning þeirra mikil áhrifavaldur á popplist.📖

Comment Stream