Dubai

í Dubai er hæsti turn í heimi sem heitir Burj Khalifa hann er 828m á hæð og það tók 6 ár að byggja hann. Í Dubai er hægt að fara í fallhlífarstökk sem er mjög gaman. Flatarmál furstadæmisins er 4.114 km² en heildarflatarmál ríkisins er um 83.600 km². Íbúar furstadæmisins eru 1.141.959 og þar af búa 1.137.376 í borginni. Dúbæ er einn dýrasti staður til að lifa á. Meðalverð íbúða er 250 milljónir íslenskra króna en meðal verðið er aðeins 20-25 milljónir íslenskra króna.

Comment Stream