Tvö andlit kennarans

Krafa um „stéttvísi“ er töluvert hörð innan kennarastéttarinnar. Þetta kemur fram með ýmsu móti. Fáar stéttir eru átakaglaðari út á við – og fáar kunna verr að leysa ágreining innbyrðis. Við munum fjalla aðeins um ýmsar afleiðingar þess, t.d. hin tvö andlit kennarans. Við skoðum hvernig kennarar tjá sig innbyrðis og í almennri umræðu sem og nokkra þætti sem koma í veg fyrir að fagmennsta kennara fylgi kröfum starfsins.

Lesefni

Í raun væri gott að skoða hvaða innsendar greinar frá kennurum og skólastjórum sem menn rekast á til að leggja í púkkið. En sérstaklega mætti kíkja á þessar greinar og niðurstöður einnar ritgerðar.

http://herdubreid.is/fridargaeslulidar-i-fjorda-be...
http://blog.pressan.is/asgeir/2014/02/08/tapid-i-p...
http://skemman.is/stream/get/1946/13442/31530/1/Kr...

http://netla.hi.is/menntakvika2010/013.pdf