brekkubæjarskóli 8.b

Mér finnst gaman að vera í brekkó af því að það eru frábærir kennarar, skemmtilegir nemendur og námið er hæfilegt. Við höfum verið að tala um hvað er góður bekkur og við kommumst að þeirri niður stöðu að góður bekkur sé með góðan vinnufrið, frábæran bekkjar anda, góða bekkjarfélaga og góðan kennara.

Comment Stream