Taj Mahal

•Staðsetning
Taj Mahal er í Indlandi í borginni Agra.


• Kynning á undrinu
Taj Mahal er minning um Mumtaz Mahal Þriðju og uppáhalds konu Shah Jahan sem lést við fæðingu á 14 barni sínu 17. júní árið 1631.Shah Jahan réð yfir Indlandi árið 1628 - 1658 og dó 22. janúar árið 1666 aldur  74 ára. ( Fæddur 5. janúar árið 1592 ) Sagan segir að það eru tvær kistur þar inni og þar liggja Shah Jahan og Mumtaz Mahal.

•Ástæða og tilgangur
Taj mahalShah Jahan vildi gera miningu  um konu sína sem dó og hann áhvað að búa til Taj mahal sem er nú eit af fallegustu byggingu í heimi og eitt af sjö undrum veraldar.

• Útlit, stærð og hæð
Taj Mahal er lítur út eins og risa stór höll sem er búin til úr snjóhvítum marmara. Fyrir neðan bygginguna er vatnsem endurspeglar bygginguna og í kringum bygginguna eru fjórir turnar. Hæðin á byggingunni Taj mahal er 74 metra há og 3.249 fermetrar en garðurinn sjálfur er 269.696 fermetrar.


• Byggingarsaga Taj Mahal
Þegar Mumtaz Mahal lést  þá var Shah Jahan í svo miklri ástarsorg að hann áhvað að gera fallegasta minnismerki sem hefur verið gert. Hann kallaði fram bestu og færustu listamenn og arkitekta af Indlandi, Tyrklandi og Íran til að þróa hugmynd hans. Meira en 20.000 menn unnu í kringum 20 ár að byggja Taj Mahal eitt af sjö undur veraldar. Rúmlega 1.000 fílar voru notaðir til að flytja byggingarefni þegar Taj Mahal var í byggingu.

•Tilgátur
Sagt er að það eru tvær kistur þar inni og í þeim liggja Shah og Mumtaz Mahal kona hans.


• Kostnaður á uppbyggingu
Að byggja Taj mahal kostaði sirka 32 – 33 miljónir rupees.


•Heimildarskrá

http://is.wikipedia.org/wiki/Taj_Mahal.ukwikipeia.com

http://www.tajmahal.gov.in/


höfundar:Andrea og Sara.

Comment Stream

2 years ago
0

Và flott👌

2 years ago
0

Ótrúlega flott❤️❤️

2 years ago
1

Omgggggg so cooool mateeee get rektttttededede swaggeroppoly great job

2 years ago
0

😄

2 years ago
0

👌

2 years ago
0

Perfocto 👍👍👍👍👍👌👌👌👌👌👌👌👌👌😄😄😄😄😄😄😄😄😄😄😄😄😜😜😂😜😂

2 years ago
0

Omygot sa perfact

2 years ago
0

It's so bootifule🍉🍉

2 years ago
0

sorglegt😪