Kínamúrinn

Kynning á undrinu

Kínamúrinn var byggður árið 200 fyrir krist og það tók rúmlega 200 ár að klára að byggja múrinn. Múrinn er gerður úr tré, mold, grjóti og múrsteinum. Hann var reistur til að vernda Kína gegn innrásum Mongólíska og Tyrkneskra ættflokka úr noðri og vestri.

Múrinn tengist yfir fjöll, eyðimerkur, graslendi og hann er rúmlega 13,170 km.

Fyrsti keisari Kína Shi Huangdi lét byggja Kínamúrinn. Kínamúrinn er kallaður stærsti kirkjugarður í heimi útaf því að pólitískir þrælar voru skipaðir að vinna þar en ef þeir reyndu að flýja þá var refsingin þeirra að vera grafnir lifandi.

Þegar þeir unnu máttu þeir ekki hætta að byggja. Engin veit alveg hvað það kostaði mikið að byggja Kínamúrinn en það er sagt að hann kostaði um 360 billjónir.

Tilgátur

Sum staðar á Kínamúrinum er hann það breiður að það er hægt að keyra á honum!!!!!!!

Sumir segja að það sé ekki hægt að segja að Kínamúrinn sé þúsund ára gamall því hann hefur verið endurbyggður svo oft.

Yfir milljón manna dóu þegar það var verið að byggja múrinn og vísindamenn hafa fundið parta af líkum undir múrnum.

Kínamúrinn er ekki ein samfelldur múr heldur margir veggir sem voru byggðir á öðrum tíma þannig Kínamúrinn var byggður á 2000 árum með hléum.

Kínamúrinn er í Beijing í Kína.

Myndband af Kínamúrnum

CHIN TÍMABILIÐ

Byggingarsaga múrsins er yfir skipt upp í þrjá hluta og þeir eru nefndir eftir ættum sem að stjórnuðu landinu það er Chin tímabilið, Han tímabilið og Ming tímabilið.

Stuttu eftir valdatöku lét Chin hefja að byggja múrinn. Hann varð allt í allt 3700km á 8 árum. Það er talið að um 20 milljónar manna hafa unnið við að byggja múrinn. Að allt að  100 þúsund menn hafi dáið. Þegar að Chin ættin féll þá urðu átök um hver ætti að stjórna landinu og þegar það stóð til var múrinn skilinn eftir ómannaður í 66-7 ár!

Han Tímabilið

Eftir að Han ættin komst frá völdum liðu 1000 ár áður en að það var byrjað að byggja múrinn. Merkilegt var þegar múrinn var byggður í gegnum Gobi- eyðimörkina því það var afar erfitt að komast þar um og jörðin var svo snauð að erfitt var að byggja upp múrinn.

Ming Tímabilið

Árið 423 lét Ming Shaun byggja 100 km til viðbótar af múrnum.

Nútími

Í upphafi 20 aldarinnar var hluti múrsins eyðilagður í kringu höfuðborgina. það voru gerð göt í veggin og vegir voru gerðir þar í gegn.

Árið 1970 var partur af veggnum rifinn niður og notaður í byggingarefni.

Heimildaskrá

Höfundar:
Sólrún Dís
Snædís Ester
Hekla Lind

Comment Stream

View Older Posts
2 years ago
0

Im a big big big big fan of this experpateion of the kínamúr u are very very very very good at doing kínamúr

2 years ago
0

Great great work guyyyyyyssszzzzzz

2 years ago
0

👌

2 years ago
0

👌💕

2 years ago
0

Við erum bestastar Í þessu

2 years ago
0

I am sooooo happy you like it

2 years ago
0

Very very very very good job i like this kûl complecated sjot is very lettlette i am a little boygurl and my mom is a man and my dad is a women i dont know how to talk to boy because i am a boygirl / girlboy so bye bye i am smart now

2 years ago
0
2 years ago
0

+youtube Lama song

Open in New Window
2 years ago
0

tough guy cool guy