Nemendalýðræði
í Grunnskólanum á Ísafirði

Hér er upptaka af kynningu á lýðræðisverkefni sem er í vinnslu í Grunnskólanum á Ísafirði.  Kynningin var flutt á haustráðstefnu Félags áhugafólks um skólaþróun sem haldin var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í nóvember 2014.