Brotareikningur

Massi

MassiFormleg skilgreiningEdit

Samkvæmt sígildri eðlisfræði Newtons er almennt greint á milli tveggja tegunda massa, en þá má svo greina í undirflokka:

  1. Tregðumassi fyrirbæris segir til um mótstöðu þess gegn því að breyta þeim hraða sem fyrirbærið er á. Eftir því sem tregðumassi er meiri, því meiri kraft þarf til að breyta hraða fyrirbærisins.
  2. Þyngdarmassi fyrirbæris segir til um hve mikið það togar í aðra hluti sem einnig hafa massa. Þyngdarmassi fyrirbæris hefur áhrif á hreyfingu allra annarra fyrirbæra sem nálægt því koma. Þá segjum við að seinni fyrirbærið sé innan þyngdarsviðs hins fyrrnefnda.

Í dag er litið á massa sem grunnstærð innan eðlisfræðinnar, þ.e. massi er ekki stærð sem leidd er af öðrum stærðum. Eitt kílógramm er viðmiðunarmassa, nánar tiltekið massi ákveðins málmstykkis sem varðveitt er í París. Unnt er að mæla massa hlutar án þess að taka tillit til nokkurra annarra eðlisfræðilegra stærða, ef málmstykkið góða er haft til viðmiðunar og notað sem grunneining mælikerfis.

TregðumassiEdit

Tregðumassi segir til um hve mikinn kraft þarf til að breyta hraða hlutar, þ.e. gefa honumhröðun (jákvæða eða neikvæða). Samkvæmt öðru lögmáli Newtons hefur hlutur massa, ef hann uppfyllir eftirfarandi jöfnu:

Comment Stream