Víðir og Hermóður

Katla Ósk og Alexandra

Víðar

- Er hljóðlátur og rólegur maður.
- Gengur í þykkum skóm.
- Er næstum jafn sterkur og Þór.
- Goðin treysta honum í flest allt.
- Víðar lenti í slag við úlf og steig í kjaftinn á honum í þykku skónum sínum. Að lokum drepur hann úlfinn.

Hermóður

- Er sonur Óðins.
- Var sá maður sem vildi ná ástum Friggar og vildi allt fyrir hana gera.

- Hann var hetja mikil og fór í svaðilför til helvítis til að reyna að vinna ást Friggar.

Comment Stream