Nafn Bókar : Arfleifð
Nafn Höfundar : Veronica Roth
Útgáfuár : 2013
Blaðsíðutal : 504

BLS. 227

Um kvöldið þegar höfuðið á mér lenti á koddanum þungt af hugsunum heyrði ég skráfa í einhverju undir vanganum. Undir koddaverinu var bréf. ( á ekki við). Ég leit á rúm Tris. Hún lá endilöng á bakinu of yfir nefinu og munninum lá hárlokkur sem hreyfðist þegar hún andaði frá sér. Ég vildi ekki vekja hana en mér fannst skrítið að vera á leiðinni að hitta stelpu um hánótt án þess að hafa sagt henni frá því. Einkum þá, þegar við reyndum  af öllum mætti að vera heiðarlegt

Comment Stream