Adolf Hitler

Um hitler

Adolf Hitler hét aldrei annað en Adolf Hitler. Hins vegar munaði minnstu að svo yrði ekki þar sem forfeður hans hringluðu með nöfn sín. Nafnið Hitler kemur fyrst fyrir á 15. öld. Það er ef til vill tékkneskt að uppruna og á þýsku hefur það verið stafsett á að minnsta kosti þrjá mismunandi vegu: Hitler, Hiedler eða Hüttler.  

Adolf hlaut nafn sitt eftir venjulegum leiðum. Hann var sonur tollarans Alois Hitler og konu hans Klöru Hitler, sem var fædd Pölzl. Aftur á móti er ekki ljóst hver var faðir Alois þessa og þar með hvort hann bar nafnið með réttu. Hann fæddist utan hjónabands árið 1837, og hlaut þá eftirnafn móður sinnar sem hét Maria Anna Schicklgruber. Fimm árum síðar giftist hún málaranum Johann Georg Hiedler.

nasismans

Nasistar vildi leggja lýðræðið niður og töldu að allt vald ætti að vera í höndum eins manns, nefnilega foringjans Hitlers. Einnig var mikilvægt að stýra því að fólk læsi, sæi í bíó og hlustaði á í útvarpi. Nasmisminn boðaði líka mikla þjóðernishyggju sem stefni að því að safna öllum Þjóðverjum saman í nýtt Stórt-Þýskaland. Nasmisminn einkenndist en fremur af kynþáttahyggju; fylgismenn hans töldu að Þjóðverjar stæðu öðrum framar og væru meira virði en allt anað fólk.

Heimildir

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2217

Og texti úr bókinni Styrjaldir og Kreppa