Loki

Loki er bróðir Þórs. Loki er fríður og fagur sínum. Illur í skaplyndi og mjög fjölbreytinn að háttum. Hann hafði einnig speki umfram aðra menn. Sigyn er eiginkona Loka. Börn þeirra heita Nafi og Váli.

Loki og Angurboða tröllskessa eiga saman þrjú börn en þau heita Miðgarðsormur, Hel og Fernisúlfur. Miðgarðsormur er einnig þekktur sem Jörmungandur. Hel var kastað í

Nilfheim en þar var henni gefið vald yfir 9 heimum. Fernisúlfur er kjaftsfor.

Loki og Svaðilfari eignuðust saman Sleipni. Loki breytti sér í meri til að tæla Svaðilfara og það endaði með því að Sleipnir varð til. Sleipnir er með 8 fætur og var mjög flottur hestur. Óðinn fékk svo Sleipni í gjöf frá Loka.

Comment Stream