Chris Colfer

Christopher Paul Colfer er bandarískur leikari, söngvari, rithöfundur og framleiðandi. Hann er fæddur 27. Maí 1990, í Clovis, Californíu. Hann er mest þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþættinum Glee þar sem hann leikur karakterinn Kurt Hummel, og leikur mest á móti Darren Criss, sem leikur Blaine, þar sem karakterar þeirra eru trúlofaðir í þáttunum. Hann hefur einning skrifað þrjár bækur sem heita 'Struck by lightning', 'The land of stories ; The wishing spell', og 'The land of stories; The Enchantress returns'. Hann skrifaði og lék í samnefndri mynd sem var gerð eftir bókinni 'Struck by lightning.'.

Comment Stream