Popplist

Popplist er fyrsta alþjóðlega lystahreyfingin og þetta eru litríkar myndir og listamennirnir tóku t.d myndir úr teiknimyndaseríum,auglýsingum,úr lífi stórstjarna og fjölmiðlum árið 1950-1960.Á undan popplist var Abstrakt expressjónismi (1945-1955).Abstraktlist er öðruvísi því á þannig málverkum er málað enga þekkjanlega hluti eða verur.Helstu fulltrúar popplistráðstefnurnar eru Andy Warhol,Richard Hamilton,Roy Lictenstein.Myndefni popplistar er það venjulega í lífi fólks endurskapað í óvenjulegt umhverfi.Kom helsta viðfangsefninu frá Bandaríkjunum því að stríðinu var lokið og voru þeir mikið betur að vígi en aðrar þjóðir og höfðu efni á fjöldaframleiðslu.

Comment Stream