Himbrimi

Himbrimi er stór og sterklegur og hann er skrautlegur. Hann er einn af þeim sem eru einkennisfuglar íslenskra heiðavatna. Þegar það er vetur er hann aðalega við strendur og geldfugl, um sumrin er hann við sjó. Fæða hans er fiskur. Himbrimi er 69 - 91 cm á lengd þyngdin hans er 3500 g. Vænghaf hans er 127 - 147 cm. Fengitími hans er frá Júní til Október. Fjöldi afkvæmi eru 2 eggja.