Kafli 15

Askur Yggdrasils

Gangleri spyr: "Hvar er höfuðstaðurinn eða helgistaður goðanna?" Þá segir Hár að það sé í Aski Yggdrasils. En rætur Yggdrasils tengja saman allan heiminn. Þrjár rætur trésins halda því uppi. Þær er með Ásum, önnur er með hrímþursum og þriðja stendur yfir Niflheimi. Undir rótinni í Niflheimi er Mímisbrunnur. Mímir á brunnin og drekkur úr honum með Gjallarhorni vegna þess að brunnurinn veitir visku. Undir einni rót er Urðarbrunnur. Þar eiga guðin dómstað sinn. Hvern einasta dag ríður æsir um Bifröst, einni þekt sem Ásbrú. Þeir eiga allir flotta hesta en flottastur er Sleipnir hestur Óðins sem hefur 8 fætur. Meðal hestanna er líka hestur sem heitir Léttfeti. Á Bifröst brennur eldur til þess að meina ókunnugum aðgangi. Undir síðustu rótinni er brunnur með sal þar sem þrjár nornir búa. Þær heita Urður, Verðandi og Skuld. Þær stjórna örlögum manna. Ástæðan fyrir því að menn eru ekki jafn heppnir í lífinu er vegna þess að það eru bæði góðar og vondar nornir sem skapa örlög manna.

Comment Stream