Þengill finnur ástina

Hér langar mig að setja upp smá ramma fyrir söngleikinn okkar, um hann Þengil.

Hér að neðan er að finna linka á nokkur laganna sem við ætlum að skoða, og svo ætla ég að setja inn einhverjar myndir af æfingunum.  Næsta æfing verður nk. mánudag, tímasetning kemur á Facebook síðuna.

Hér er hægt að lesa smá um þá hátíð sem við erum að herma eftir með hópatriðinu rétt fyrir hlé.

Svo er auðvitað ekki spurning að nú kunna allir viðlagið á æfingu mánudagsins.

Endilega setjið hérna undir ef þið viljið kommenta á búninga, söng eða annað í þessu atriði!

Comment Stream