Bekkurinn minn

Ég er í 8.S i Brekkubæjarskóla. Við krakkarnir erum 21 í bekknum og held að það eigi eftir að reynast mjög vel. umsjónarkennari okkar heitir Elínbergur Sveinsson. Þetta er tiltörulega nýr bekkur því skólaárið er ný byrjað. Loksins erum komin upp á unglingastigið og finnst mér félagslífið rosalega skemmtilegt. Við erum nú þegar búin að fara á eitt ball, busaballið og var það rosalegt stuð!!!! Það sem ég tel vera góðann bekk er t.d. að allir séu góðir vinir, að það sé hægt að treysta hvor öðrum og bara brosa og hafa gaman!!

Hér koma skemmtilegar myndir af árgangnum/bekknum!

Comment Stream