PÝRAMÍDARNIR  Í GÍSA!

Pýramídarnir í Gísa eru í Kaíró Egyptalandi og eru einar frægustu fornleifar í heiminum. Þeir eru einu mannvirkin af hinum sjö undrum veraldar sem standa ennþá. Talið er að pýramídarnir þrír séu reistir af þremur kynslóðum faraóa, en sá tími er jafnan talin gullöld Egyptalands til forna. Faraóarnir þrír hétu Khufu, Khafre og Menkaure. Talið er að Khufu pýramídinn sé gröf egypska faraóans Khufu og er hann nefndur eftir honum.

Staðsetning

Pýramídarnir í Gísa eru staðsettir á greftrunarsvæði vestan og sunnan við Kaíró í Egyptalandi í mikilli eyðimörk sem kallast land hinna dauðu.

Myndbandið sýnir hvar  pýramídana í Gísa eru staðsettir. Myndað af google street view og birt árið 2014.

Byggingarsaga

Pýramídarnir voru byggðir á árunum 2575-2465 fyrir Krist, fyrir um það bil 5000 árum. Það er talið að  20.000-30.000 þrælar, vinnumenn eða smábændur hafi byggt þá. Það tók  20 ár að byggja þá og um það bil 100.oo0 manns til að reisa hann.

Ástæða/tilgangur

Pýramídarnir í Giza voru byggðir sem grafhýsi fyrir egypska kónga sem kallast faróar. Faraóarnir fengu gjafir til þess að auðvelda þeim lífið eftir dauðann. Því Egyptar trúðu því að það væri líf eftir dauðann. Þegar pýramídarnir voru byggðir var þeim ætlað að endast að eilífu.                                                  

Útlit

Keops-pýramídinn var 147 m hár og hliðarlengd 230 m en er í dag 137 m hár. Ástæðan fyrir mismuninum er að í dag vantar topp stykkið.

Kefrens-pýramídinn var aðeins minni hann er  143 m og með hliðarleingd 216 m.

Mýkerínosar-pýramídinn var 66 m hár og hlið hanns 109 m.

Pýramídarnir eru byggðir úr gulum kalksteini og voru klæddir að innan og utan með fínni, ljósari kalksteini. Sú klæðning er að mestu horfin að utan nema á toppi Kefrens-pýramídans.

Tilgátur

  • Tilgátur fræðimanna ganga út á að við byggingu pýramídanna hafi verið notaðar skábrautir til að flytja blokkirnar upp og brautin stækkuð eftir því sem verkinu miðaði áfram. Nærtækt efni var sandur og mögulega var einhver vökvi, t.d. vatn eða mjólk, notaður til að smyrja yfirborðið svo auðveldara væri að draga steinblokkirnar.
  • Fræðimenn halda því fram að pýramídarir hafi verið byggðir af geimverum eða fólki frá landi Atlantis.
  • Franski arkitektinn Jean-Pierre Houdin varpaði fram þeirri tilgátu að um 70% Pýramídans væri byggður innan frá, með eins konar innri skábraut. Með hjálp tölvutækni sýndi hann fram á að þetta væri mögulegt.

Heimildir

Höfundur:
Viktoría! :)
takk fyrir!

Comment Stream

2 years ago
0

👌

2 years ago
0

bootiful

2 years ago
0

i am a big fan of your tackks❤️❤️❤️

2 years ago
0

I am a the biggest fan of this this damn cool work i am just a 7 years old boygirl and i am not a Einstein but now little Einsteinn 💷💵💷💵💷💷💴💶💰💸👅🚫👅🚫👅🚫💉💉💉💉greatnes jobnes

2 years ago
0

🌅🌅💕

2 years ago
0

I want to liveee in a piramídi and eat a human flesh and be a tough guy cool gay i live in london and i want to and i yuu cant i we to do in a me we meaning if life jonsi if we i you me she he we me kanski kanski ekki
I dont know math well bu i wil i we move to th píramíddi

I want to be a tough guy cool guy to 😉😉😉😄😄😄😄😄😪😪😄😄 swaggergrhkfmfmf

2 years ago
0

tough guy cool guy