Modern Family

Urður

Modern Family eru gamanþættir frá 2009. Þeir fjalla um þrjár ólíkar en skyldar fjölskyldur. Fjölskyldan lengst til vinsti hér að ofan inniheldur Jay, Gloriu og son hennar Manny. Jay er skilinn við konuna sína en þau eiga tvö börn saman. Dóttir þeirra er Claire Dunphy en hún er gift Phil og þau eiga saman Haley, Alex and Luke. Þriðja fjölskyldan er Mitchell, sem er bróðir Claire, og Cameron og þeir eiga saman eina dóttur sem heitir Lily. Þær ættleiða hana frá Víetnam í fyrsta þættinum í fyrstu seríu. Það eru komnar fimm seríur og þættirnir njóta mikilla vinsælda víðsvegar um heim.

Comment Stream