Menntabúðir í Hólabrekkuskóla

11. maí 2015

Fyrstu menntabúðir í Breiðholti verða haldnar 11.5.2015 fyrir alla starfandi kennara í grunn- og leiksskólum í Breiðholti.

Kynningarnar verða flestar framkvæmdar af kennurum skólans, en við höfum fengið nokkra gesti til okkar frá Kelduskóla, Leiksskólanum Ösp og úr Fab lab.

Kynningarnar sem verða í menntabúðunum að þessu sinni eru:

Kynning á 3D prentara og verkefnum sem nýtast í samþætt nám.

Kynning á Fab lab í Eddufelli

Forritunarkennsla í 1-7 bekk

Forrit og vefsíður fyrir nemendur með annað tungumál en íslensku.

Námsumsjónarkerfi (með aðaláherslu á Moodle)

Kynning á nokkrum lausnum fyrir Ipada: rafbækur s.s. iSolar og iDinousour bækur, teikningar lifna við (gagnaukinn veruleiki) og Book creator.

MakeyMakey

Garage Band

Osmo

Oculus Rift - sýndarveruleikagleraugu

Smáforrit fyrir android spjaldtölvur í 1. bekk

Vinaliðaverkefni

Skráningar í menntabúðirnar fara fram hér: http://goo.gl/forms/IQpQFBZbdx

Comment Stream