post impressionismi

Helstu einkenni impressjónismans eru:

  • margbreytileiki birtunnar og áhrif hennar á litblæ viðfangsefnisins
  • sýnilegar/grófar pensilstrokur
  • óskýrar útlínur forma
  • notkun hreinna litatóna
  • myndefni úr daglegu lífi
  • óhefðbundin myndbygging/óvenjuleg sjónarhorn
  • myndir oftast málaðar úti
  • málverkið þarf ekki að vera nákvæm eftirlíking af fyrirmyndinni.

Comment Stream