Refsing Loka

Loki plataði Höð, blindan ás til að skjóta mistilteini í gegnum Baldur, sem taldi sig standa undir meinlausri skothríð hinna ásanna. Loki reynir að fela sig í líki lax en ásarnir hafa upp á honum og Þór grípur í hann aftari hlutar lappa hans og því eru laxar í dag afturmjóir. Fyrir grikkinn var Loka refsað; hann er hlekkjaður niður í helli með þörfum Narfa þar sem eiturslanga hangir yfir honum og úr henni drýpur á andlitið á honum. Kona Loka, Sygin, situr hjá honum og lætur eitrið drjúpa í skál en þegar skálin fyllist þarf Sygin að bregða sér frá til að losa úr skálinni. Á meðan hún losar skálina drýpur eitrið á andlit Loka og kippist hann svo hart við að jörðin skelfur öll. Þetta köllum við jarðskjálfta.

Hafþór og Bryndís

Mynd: https://www.pinterest.com/pin/116671446568825386/

Comment Stream