Bekkurinn Minn

Ég geng í 8.S í brekkubæjarskóla. Umsjónarkennarinn minn heitir Elínbergur Sveinsson og er kallaður Beggi. Þetta er nýr bekkur og mín skoðun á honum er að hann eigi eftir að vera mjög skemmtilegur og góður bekkjarandi á eftir að ríkja næstu þrjú árin

Comment Stream