Kínamúrinn

Kínamúrinn er 6.350 km langur virkisveggur í Kína sem var byggður árið 211 f.kr og tók um 2000 ár að byggja. Kínamúrinn var reistur til þess að vernda Kína frá innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri. Þegar mest var stóðu umein milljón hermanna vörð á múrnum. Kínamúrinn er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki heims.

Comment Stream

2 years ago
0

Þú getur ekki séð Kínamúrinn frá geimnum. En það halda margir.

Hrísgrjón voru notuð til þess að byggja múrinn á sumum stöðum.

Kínamúrinn hefur verið kallaður "Lengsti kirkjugarður í heimi" en það er talið að yfir milljón manns hafi dáið við byggingu hans.

Kínamúrinn er nógu breiður á sumum stöðum að það er hægt að keyra bíl yfir hann.

Milli 1966-1976 voru hlutar af veggnum teknir úr honum og notaðir til þess að byggja hús og virki og fl.

10 milljónir manna heimsækja múrinn á hverju ári.

Víðasti partur múrsins er 9 m á breidd og hæsti punkturinn er 8 m á hæð.

Kínamúrinn er lengsta bygging sem hefur verið byggð af mönnum.

Kínverjar fundu upp hjólböruna og notuðu hana óspart við byggingu múrsins.