DANMÖRK

Samfélagsfræði  2014

Danmörk er land í Evrópu. Í Danmörku er töluð danska.

Í júlí 2014 mældist íbúafjöldinn í Danmörku 5,639,719.

Danmörk, Grænland og Færeyjar mynda Konungsríkið Danmörk. Drottningin heitir Margrethe Alexandrine Þórhildur Ingrid.

Höfuðborg Danmerkur er Kaupmannahöfn og þar er hægt að skoða margt eins og til dæmis Litla Hafmeyjan, Strikið, Tivoli og margt fleira.

Danski fáninn er rauður og hvítur eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.

Á veturna er veðrið frekar milt og í janúar fer meðahitinn ekki undir frostmark. Á sumrin er meðahitinn um 16 gráður.

Helstu atvinnuvegir í Danmörku er iðnaður, landbúnaður og matvælaframleiðsla.

95% Dana eru Lútherstrúar.

Mér finnst Danmörk skemmtilegt land og það er rosa gaman að fara þangað, ég hef oft farið til Danmerkur.

Comment Stream