Endurreisn


Endurreisn tímabili eða stefna sem var frá um það bil 1400 til 1600.

Nafnið endurreisn er eftir ítölsku orðinu rinascita sem þýðir endurfæðing. Á þessu tímabili reyndu menn að endurvekja fornklassískrar listar en það er úr grískri og rómverskri fornaldarlist.

Mönnum fannst list þessa tíma svo góð að þeir vildu búa til verk úr sama stíl. Þeir notuðu þessa aðferð þetta til að búa til enn betri listaverk. Endurreisn er upprunnin á Ítalíu og þar einbeittu menn sér líka á fjarvídd eða dýpt. Það leiddi til þess að fundin var upp aðferð til að sýna fjarvídd. Það er ástæðan að málverkin urðuhátt urðu eins og herbergi sem hægt er að horfa inn í.

Comment Stream