Adolf Hitler

Hitler fæddist 20. Apríl 1889 í Braunau í Austurríki-Ungverjuland. Þegar Hitler var ungur reyndi hann að komast inní listaháskólanan í Vínarborg, en Hitleri var hafnað með umsóknina. Þann 30. apríl 1945 framdi Hitler sjálfsmorð í Berlín aðeins 56 ára gamall. Hann skaut sig i neðan-jarðarbyrgi í Kanslarahöllinni.

Hérna má sjá myndband af Hitleri að taka völd yfir Þýskalandi.

Hitler er vel þekktur fyrir að  vera leiðtogi nasista í Þýskalandi Hitler var Kristni trúi.

Ætt Hitlers

Foreldrar Hitlers hétu Alois Hitler (Faðir Hitlers) og Klara Hitler (Móðir Hitlers). Hitler var barn númer fjögur í röð sex barna. Hitler átti líka konu sem hafði það nafn Eva Braun.

Hitler í fyrri heimstyrjöld

Þegar fyrri heimstyrjöldin braust út gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir gasárás og var fluttur á herspítala. Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í München í Bæjarlandi og gekk 1919 í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður Nasistaflokkurinn. Hitler varð formaður þess flokks 1921 og leiddi flokkinn til æviloka.

Valdaránstilraun Hitlers

Árið 1921 varð Adolf Hitler formaður Hins þjóðernissósíalíska þýska veerkamannaflokks, sem er líka kallaður nasistaflokkurinn.

Árið 1923 komu Hitler og einkaher flokksins, Sturm-Abteilung, saman á bjórstofu í München. Síðan þrömmuðu þeir í gegunum götur bæjarins og ætluðu að ná völdum í fylkinu Bayern. Valdaaránstilraunin misheppnaðist.

Comment Stream