Stoðkerfið

Vefsíða gerð fyrir náttúrufræði sem verkefni í 6. flokk í Heiðarskóla Hvalfjarðarsveit

Þetta er beinagrind. Hún er samsett úr 206 beinum. Ef þetta væri nýfætt barn þá væri hún samsett úr um það bil 350 beinum. Þegar við stækkum og eldumst gróa beinin saman og þannig verða þau færri.

Stærsta beinið í líkamanum er lærleggurinn. Hann nær frá hné og niður að ökkla. Það er pínu sveigja á honum.

Hérna eru myndir af vöðvunum. Þeir eru út um allan líkamann og án þeirra gerði beinagrindin ekkert gagn. Þeir halda beinagrindinni uppi og hjálpa okkur að geta gengið og hreyft okkur.

Comment Stream