20. Kafli

Nöfn Óðins

Óðinn er æðstur og Frigg er kona hans.

Óðinn heitir:

Alföður, Valföður, Hangaguð, Haftaguð, Farmaguð, Hétumk, Grímurog Gangleri,Herjan, Hjálmberi,Þekkur, Þriði, Þuður, Uður, Helblindi, Hár, Saður, Svipall, Sanngetall, Herteitur, Hnikar,Bileygur, Báleygur,Bölverkur, Fjölnir,Grímnir, Glapsviður, Fjölsviður,Síðhöttur, Síðskeggur,Sigföður, Hnikuður,Alföður, Atríður, Farmatýr,Óski, Ómi,Jafnhár, Biflindi,Göndlir, Hárbarður,Sviður, Sviðrir,Jálkur, Kjalar, Viður,Þrór, Yggur, Þundur,Vakur, Skilvingur,Váfuður, Hroftatýr,Gautur, Veratýr.

Það er víst saga á bakvið hvert nafn.

Takið eftir því að Hár, Jafnhár og Þriðji er á þessum lista.

Comment Stream