Monster Inc.(2001)

(Skrímsli ehf)

Um monster inc.

Monster inc. er um skrímsli sem hafa sá atvinnu að hræða krakka og safna orku úr öskrum þeirra en svo lenda þeir í veseni með krakka sem eltir þá innum víddardyr.hin skrímslinn byrja að gruna eitthvað og reyna að komast að því.

Gagnrýni.

Myndin er fyrir alla fjöldskylduna og er bara hrein perla í mynda söguni.

Hún fær fimm stjörnur hjá mér :)

Twistinn(Snúningurinn)

Árið 2013 kom út tæknilegt framhald af myndinni Monster university en þá förum við aftur í tímann þegar hann fór í háskóla til að komast í monster inc pínu ruglandi.

Sú mynd var líka æðisleg.

Um monster university

Hún er um að mike (grænikallin) sé að fara í háskóla til að vera skelfir en þar hittir hann sölmund (bláakallinn) og hann er í sama námi þeir rífast og skapa vandræði þessi vandræði leyða til að þeir þurfa að vinna skelfa keppni til að halda áfram með námið og útskrifast sem skelfar.

Þessi mynd fær líka fimm stjörnur þær báðar eiga þær skilið þær eru fjöldskyldu vinalegar fyndnar og eru bara æði.

Comment Stream