Náttúrufræði-himrimi

verkefnið mitt

himbrimi er staðfugl áíslandi. Sumarstofnstærð er um 300 pör en vetrarstofnstærð milli 100 til 1000 fuglar. Himbrimi er vatnafugl og er Ísland er eina landið íEvrópu þar sem hann verpir að staðaldri. Himbrimi verpir í hálendisvötnum á Íslandi. Hann gerir sérhreiður í laut fremst á vatnsbakka ogeggin eru yfirleitt eitt til tvö. Lifir á fiski. Himbrimi verpir hvergi annars staðar í Evrópu að staðaldri en á Íslandi telur færri en 1000 fugla

Hann gefur frá sér langdregið væl og skemmtilegt hlóð sem hefur unnið honum sess íslenskum þjóðsögum

Comment Stream