Bragi og Iðunn

Bragi er skáldmaður og vel að orði kominn. Bragháttur heitir eftir honum.

Iðunn er kona Braga. Hún geymir epli í aski sínum sem öll goð bíta þegar þau eru gömul til að verða ung aftur.

Comment Stream