Orlando Florida

Orlando er borg í Florida fylki. Borginni hefur verið gefið gælunafnið "The Beautiful City". Orlando er líka þekkt sem "Höfuðborg Skemmtigarðanna" og helstu kennileiti hennar aðlaga meira en 57 milljónir manna á ári, að meðtöldum 4.1 milljón bandaríkjamanna Orlando international airport (MCO) er í þrettánda sæti yfir uppteknustu flugvelli í Bandaríkjunum og í tuttugasta og níunda sæti yfir uppteknustu flugvölli í heiminum. Orlando var mest heimsóttasta borg í Bandaríkjunum árið 2009. Orlando hefur mörg fræg kennileiti sem mynda  hryggjaliðina í ferðamanna viðskiptum borgarinnar og þar á milli má nefna: Walt Disney World Resort, staðsett 34 km suðvestur frá miðbæ Orlando í Lake Buena Vista, opnað af Walt Disney fyrirtækinu árið 1971; Universal Orlando Resort, opnað árið 1999 sem risa stækkun fyrir Universal Studios Florida; Seaworld, Gatorland og Wet 'n Wild. Með undantekningu Walt Disney World, helstu og mestu kennileitin eru staðsett International Drive (I-Drive) t.d. Seaworld, Wet 'n Wild, Wonderworks, Aquatica, Discovery Cove, Orlando Premium Outlets, Putting Edge Glow-In-The-Dark Mini Golf, Fun Spot, Rebounderz Of Orlando, Congo River Golf,

iFLY Orlando, Lost Caverns Adventure Golf, Ponderosa Steakhouse, WhirlyDome, Gator Golf, Magical Midway, CSI: The Experience, CoCo Keys Water Resort, Titanic The Experience, Volcano Island Mini Golf, World Bowling Center, Kings Bowl Orlando, Riplay's Believe It Or Not, Pirate's Cove Adventure Golf, Dave&Buster's, Ben & Jerry's Homemade Ice Cream og Pointe Orlando. Borgin er líka ein af uppteknustu borgum í Bandaríkjunum með fundum og ráðstefnum. Orlando er heimili University of central Florida, sem er annar stærsti háskóli í Bandaríkjunum. Orlando er í fjórða sæti yfir vinsælustu borgum í Bandaríkjunum, tekið af því hvar fólk vill helst búa samkvæmt árið 2009 Pew Research Center lærdóm.

Horft er yfir syðri hluta International Drive
Hér er horft yfir Orlando premium outlets.
Hér sjáum við Disney World
Hér er horft á Universal Studios/Islands of Adventure.

Heimildir

Comment Stream