Hópverkefni um fjallkonuna

Við höfum verið að vinna verkefni um ,,fjallkonuna" sem fannst á Vestdalsheiði ofan Seyðisfjarðar árið 2004, en hún er talin hafa komið til Íslands snemma á 10. öld með landnámsfólki. Krakkarnir unnu í hópum og hér má sjá afraksturinn.